Smellið á myndirnar til að stækka þær, smellið aftur til að minnka þær.

Holtasóley

Holtasóleyjarbolirnir skarta mynd af þjóðarblómi Íslendinga, Holtasóley. Grunnbolirnir fást í fjórum litum, bleikum, bláleitum, hvítum og svörtum (vantar á mynd), grunnbolirnir eru skreyttir með Swarovski steinum. Fyrirsætan á myndinni hér að ofan er Helma Þorsteinsdóttir, myndlistakona. Sjá nánar heimasíðu hennar.

Einnig hefur verið útbúin sérútgáfa af Holtasóleyjarbolnum í samstarfi við söfnunarátak "Á allra vörum" sem í ár ætla að safna fyrir Neistanum, styrktarfélagi fyrir hjartveik börn. 1.000 kr. af hverjum seldum bol renna til styrktar átakniu. Bolirnir sem verða framleiddir í takmörkuðu upplagi eru skreyttir með afar fallegum pallíettum.

Stuðlaberg

Með fallegu skarti er hægt að klæðast þessum bol við öll tækifæri AuntsDesign dömubolurinn hentar mjög vel við flottan klæðnað
Dömubolirnir eru sérlega fallegir einir og sér. Þeir fara einnig glæsilega með öðrum fötum, s.s. hvítri skyrtu undir. Bolirnir eru aðsniðnir með flegnu hálsmáli.

Dömubolir

Með fallegu skarti er hægt að klæðast þessum bol við öll tækifæri AuntsDesign dömubolurinn hentar mjög vel við flottan klæðnað
Dömubolirnir eru sérlega fallegir einir og sér. Þeir fara einnig glæsilega með öðrum fötum, s.s. hvítri skyrtu undir. Bolirnir eru aðsniðnir með flegnu hálsmáli.

Herrabolir

Svartur herrabolur með lopapeysumunstri
Herrabolirnir eru til í brúnum og svörtum litum.

Barnabolir

Blár barnabolur á drengi Bleikur barnabolur á stúlkur Svartur barnabolur, fyrir drengi og stúlkur Barnabolirnir eru sérlega fallegir
Barnabolirnir eru til í bleikum, bláum og svörtum lit. Bleiku- og bláu bolirnir eru með grafísku lopamunstri en svörtu bolirnir með ljósmynd af lopapeysumunstri.

Swarovski bolir

Swarovski bolir í fallegum öskjum Swarovski bolirnir eru með handlímdum ekta Swarovski kristöllum
Swarovski bolirnir eru með handlímdum ekta Swarovski kristöllum Swarovski bolirnir eru með handlímdum ekta Swarovski kristöllum Swarovski bolirnir eru með handlímdum ekta Swarovski kristöllum Swarovski bolirnir eru með handlímdum ekta Swarovski kristöllum
Swarovski bolirnir eru með handlímdum ekta Swarovski kristöllum. Bolunum er pakkað í vandaða öskju sem er skreytt með silfurlituðu lopamunstri.

Gjafavörur

Gjafavörurnar eru eins og aðrar AuntsDesign vörur, með áprentuðu lopamunstri. Línan samanstendur í dag af kaffi-/kakókönnu, sprittkertastjaka og snafsaglasi. Bollarnir eru seldir stakir með lopapeysugjafakorti. Sprittkertin eru seld 3 saman en staupin eru seld 4 saman í öskju.